4.1.2008 | 12:17
Mín ljúfasta jólaminning
Mér finnst alltaf skemmtilegt þegar klukkan er orðin svona hálf sjö þegar að spenningurinn er kominn í æðarnar á manni og amma og mamma fara að koma heim ú kirkju. Maður bíður ólmur eftir að þær fari að koma heim svo að maður geti drifið sig að fara að borða allan jólamatinn góða og hugsar bara þá bara hvað bíður manns í pökkunum. Maður drífur í sig rjúpurnar og hamborgarahrygginn og vonar að hinir fari að drífa sig að borða svo að maður geti opnað pakkana sem fyrst. Maður bíður spenntur eftir að sjá hvað er í öllum pökkunum og svo eftir pakkana er eins og að jólinn séu bara búinn þó að þau séu bara rétt að byrja!!!.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:43
Á AÐ HÆKKA BÍLPRÓFSALDURINN??
Nú er talað um það að hækka bílprófsaldurinn í 18 ára, Ég er þessu gjörsamlega completly algjörlega ósammála því mér finnst ósanngjarnt að okkar ef ég má kalla kynslóð skuli þurfa að borga fyrir það sem að þetta fólk sem er að valda einhverjum usla í umferðini og drepa sig og kannski aðra skuli þurfa að borga fyrir það!!!.Hins vegar væri allt í lagi ef það þarf að hækka hann að hækkan bara hjá stelpunum og það eru fullt af rökum fyrir því að það mætti gera nenni bara ekki að telja þau upp(meiri klaufar)einfalt
.
?comment?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Parísarhjólið tekið í sundur
- Margfalt fleiri dagar í varðhaldi og afplánun
- Breski sundkappinn háður íslenskum lakkrís
- Gjöld hvers einasta íbúa nemi 314.000 kr. á ári
- Fjárréttir verða víða um land
- Þurfum að sjá aðeins betur á spilin
- Óskráður leigubíll, ekkert leyfi og engin verðskrá
- Lögregla kölluð út vegna rifrilda í Breiðholti
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hækkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki með landvinningum