Mín ljúfasta jólaminning

Mér finnst alltaf skemmtilegt þegar klukkan er orðin svona hálf sjö þegar að spenningurinn er kominn í æðarnar á manni og amma og mamma fara að koma heim ú kirkju. Maður bíður ólmur eftir að þær fari að koma heim svo að maður geti drifið sig að fara að borða allan jólamatinn góða og hugsar bara þá bara hvað bíður manns í pökkunum. Maður drífur í sig rjúpurnar og hamborgarahrygginn og vonar að hinir fari að drífa sig að borða svo að maður geti opnað pakkana sem fyrst. Maður bíður spenntur eftir að sjá hvað er í öllum pökkunum og svo eftir pakkana er eins og að jólinn séu bara búinn þó að þau séu bara rétt að byrja!!!.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hákon Þór Sófusson
Hákon Þór Sófusson
Ég er frábær strákur í 9.SBG
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband